Bók um samkeppnina

Niðurstöður keppninnar hafa verið birtar í 206 blaðsíðna bók í stóru broti. Bókina er til sölu hjá Bóksölu stúdenta.

Í bókinni eru greinar eftir dómnefndarmenn, saga Vatnsmýrar og keppninnar, brot úr keppnisgögnum, allar vinningstillögum ítarlega lýst, heilsíðumynd af óverðlaunuðum tillögum í öðru þrepi og smærri myndir af öllum tillögum í fyrra þrepi.

 

 
Skipulagsráđ Reykjavíkurborgar