<<< Fyrri     Opna stóra myndGreinargerð     Næsta >>>

Verðlaunuð tillaga (15.000 evrur)

Belinda Kerry, Architect; Andrew Lee, Architect; Fiona Harrison, Landscape Architect, Blake Farmar Bowers, Landscape Architect. Melbourne, Ástralíu.

Umsögn dómnefndar
Þaulunnin tillaga þar sem sneitt er hjá formum flugbrautanna, en í staðinn fengnar rúmmyndir úr nágrannahverfum. Þetta leiðir til borgarmynsturs sem er notalegt og kunnuglegt í reykvísku samhengi. Hins vegar er samspilið við Vatnsmýrina sjálfa ekki jafnsannfærandi og þótt þéttleiki byggðar sé við hæfi er úthverfisblær á tillögunni. Áætlunin er innhverf, skortir útfærslumöguleika og býður upp á fá ný tækifæri í borginni.

 
Skipulagsráð Reykjavíkurborgar