Sýning á tillögum í seinna þrepi
Hér eru sýndar allar tillögurnar 16 sem valdar voru til þátttöku í seinna þrepi keppninnar. Það má fara beint á hverja tillögu fyrir sig hér fyrir neðan eða byrja hér. Vinsamlegast athugið að sýningin er gerð fyrir vefskoðara með Adobe Flash.
Verðlaunaðar tillögur í fremstu röð :
- Graeme Massie, Stuart Dickson, Alan Keane, Tim Ingleby - Edinborg, UK
- Johanna Irander, Nuno Gonçalves Fontarra - Haag, Hollandi
- Jean-Pierre Pranlas-Descours, Christine Dalnoky, Ove Arup - París, Frakklandi
Verðlaunaðar tillögur :
- Jeff Turko, Guðjón Þór Erlendsson, Dagmar Sirch, Sibyl Trigg - London, UK
- Rose Bonner, Paul Fox, David Jameson - Dublin, Írlandi
- Manuel Lodi, o.fl. - Genúa, Íalíu
- Belinda Kerry, Andrew Lee, Fiona Harrisson, Blake F. Bowers - Melbourne, Ástralíu
Valdar tillögur :
- Roberto A. Cherubini, o.fl. - Róm, Ítalíu
- Peer T. Jeppesen, o.fl. - Kaupmannahöfn, Danmörku
- Beatriz Ramo, o.fl. - Rotterdam, Hollandi
- Andrés Perea Ortega, o.fl. - Madrid, Spáni
- Thomas Forget, Jonathan F. Bell, New York, USA
- Rolf J. Teloh, o.fl. - Berlín, Þýskalandi
- Lola E. Sheppard, et al. - Toronto, Kanada
- Antonello Boatti, Birgir Breiðdal, Nicola Ferrara - Mílanó, Ítalíu
- Alexander D'Hooghe, o.fl. - Pellenberg-Lubbeek, Belgíu