Kallað eftir hugmyndum um skipulag Vatnsmýrar

Tillögurnar sjö sem dómnefnd valdi til verðlauna eru til sýnis við göngustíginn vestan við Perluna. Auk þess eru skilti með loftmynd af Vatnsmýrinni, gildandi deiliskipulagi og þróun byggðar í kringum Vatnsmýrina síðustu 250 árin á staðnum. Staðsetning skiltana býður upp á gott útsýni yfir Vatnsmýrarsvæðið auk þess sem að eintök af Vatnsmýrarbókinni liggja frami í kaffihúsi Perlunar til frekari glöggvunar fyrir þá sem vilja. Skiltin verða uppi fram á haust.

Tillögur sem kepptu í seinna þrepi eru sýndar á þessum vef - sjá hér.

Sjá einnig bókina um keppnina.

A Call for Ideas on a Plan for Vatnsmýri

The seven entries selected by the jury are now displayed near the footpath on the west side of the Pearl restaurant on Öskjuhlíd hill. The display also includes an aerial photograph, current local plans and information on the urban development near Vatnsmyri in the last 250 years.The site offers a convenient overview over the Vatnsmyri area. Copies of the competition publication are available for browsing in the Pearl Café. The display will be there until autumn.

Second phase entries are exhibited on this web - click here.

See also the competition publication.

 

 

 
Skipulagsráđ Reykjavíkurborgar